LéttGreitt – hagkvæm leið til að skipta smærri kaupum

LéttGreitt er hagkvæm kortalaus leið til að skipta smærri kaupum til skemmri tíma. Mögulegt er að skipta kaupum upp í allt að fjórar greiðslur og er hámarks upphæð 50.000 kr.

Kaupin ganga hratt og einfaldlega fyrir sig.  Þú sem viðskiptavinur þarft einungis að gefa upp kennitölu, símanúmer og netfang og á nokkrum sekúndum færðu heimild ef allt er eins og að á að vera.

Reikningurinn birtist mánaðarlega í heimabankanum.

Ekkert lántökugjald eða vextir bætast við LéttGreitt sem gerir þetta að mjög hagkvæmri leið til að skipta kaupum.

Viðskiptin eru kortalaus og þar af leiðandi skerða þau ekki heimild á korti viðskiptavinarins.

Engin fyrirfram skráning. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa upp kennitölu, símanúmer og netfang. Við sjáum um afganginn.

Einfaldara getur það ekki verið !