RaðGreitt – skiptu kaupunum í nokkrar viðráðanlegar afborganir

RaðGreitt er einföld kortalaus leið til að dreifa greiðslum á 3-12 mánuði hvort sem verslað er yfir búðarborðið eða á netinu.

Hámarksheimild er 250.000 kr. en upphæðin er einstaklingsbundin. Algengt er að viðskiptavinir fái um 200.000 kr. heimild séu þeir samþykktir.

Kaupferlið gengur hratt fyrir sig.  Þú sem viðskiptavinur þarft einungis að gefa upp kennitölu, símanúmer og netfang og innan við 5 sekúndur færðu heimild ef allt er eins og að á að vera.

Reikningurinn birtist mánaðarlega í heimabankanum.

Viðskiptin eru kortalaus og þar af leiðandi skerða þau ekki heimild á korti viðskiptavinarins.

Engin fyrirfram skráning. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa upp kennitölu, símanúmer og netfang. Við sjáum um afganginn.

Einfaldara getur það ekki verið !