Um Greitt

Greitt ehf. er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í einföldum, söluhvetjandi lausnum fyrir íslensk fyrirtæki.
Fyrirtækið var stofnað árið 2012 og eftir tveggja ára þróunarvinnu komust hugbúnaðarlausnir okkar fyrst í notkun. Frá árinu 2014 hafa lausnir okkar verið í notkun hjá nokkrum af þekktustu smásölu og heildsölufyrirtækjum landsins.

Stjórnendur Greitt er þau Ellen Blomsterberg fjármálastjóri , Helgi Már Magnússon viðskiptastjóri og  Jón Andreas Gunnlaugsson framkvæmdastjóri.

Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um Greitt ehf. eða ræða við okkur um þjónustuleiðir, sendu okkur tölvupóst á greitt@greitt.is eða hafðu samband við okkur í síma 537-1500 og við svörum þér greiðlega.