Um Greitt

Greitt ehf. er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í einföldum, söluhvetjandi lausnum fyrir íslensk fyrirtæki.
Fyrirtækið var stofnað árið 2012 og eftir tveggja ára þróunarvinnu komust hugbúnaðarlausnir okkar fyrst í notkun. Frá árinu 2014 hafa lausnir okkar verið í notkun hjá nokkrum af þekktustu smásölu og heildsölufyrirtækjum landsins.

Framkvæmdastjóri Greitt er Jón Andreas Gunnlaugsson.

Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um Greitt ehf. eða ræða við okkur um þjónustuleiðir, sendu okkur tölvupóst á greitt@greitt.is eða hafðu samband við okkur í síma 539-3000 og við svörum þér greiðlega.